Úlnliðsborðar - Pláneta - skynjunarleikföng

Leikföng sem vaxa með barninu

Pláneta leggur mikinn metnað í allt vöruúrval og setur strangar kröfur um að vörur séu vandaðar, endingargóðar og að þær aðlagist þörfum barnsins að hverju sinni. Það er einstaklega gefandi þegar barn getur nýtt sama leikfangið yfir margra ára skeið, og í leiðinni þróað og mótað sína eigin leikaðferð.

Skynjunarleikur pláneta.is skynjunarleikföng

Hvað er skynjunarleikur?

Lítil börn elska að fá að upplifa heiminn í gegnum skynfærin. Skynjunarleikur er athöfn sem setur sér það markmið að örva skynfærin og leyfa barninu að uppgötva heimin í gegnum þau.

Skynjunarbakki Pláneta.is skynjunarleikföng

Hverjir eru kostir skynjunarleiks?

Kostir skynjunarleiks eru mjög margir. Skynjunarleikur hjálpar heilanum að skapa nýjar tengingar og hefur þannig bein áhrif á hluti einsog, andlegan þroska, tungumála skilning, sköpun, forvitni, fínhreyfingar og margt margt fleira

Við mælum með

Leir instagram pláneta skynjunarleikur

Spennandi fróðleikur á Instagram

Kíktu á Instagram síðuna okkar og fáðu frábærar hugmyndir að skynjunarleik sem þú getur gert heima í stofu með barninu.

Svo mælum við eindregið með að þú skráir þig póstlistann okkar svo þú missir ekki af frábærum fréttum og tilboðum.

Skrá mig á póstlista

Hvað finnst fólki?